Málað Gólf

Málað gólf

Epoxy málning er frábær lausn fyrir lagerhúsnæði, verslanir, sýningarsali, skrifstofur og heimili.

Epoxy málningin hentar vel á bæði veggi og gólf. Þar sem styrkur epoxy fjölliðuefna er mikill má háþrýstiþvo bæði gólf og veggi sem gerir almenn þrif auðveld. Epoxy fjölliðuefni verndar gólfið þitt fyrir blettum eftir olíuleka og er fullkomlega vatnshelt.

Helstu kostir:

Varanleg gólf: Hefur betri efnaþol og styrk en gólf sem eru fyrir.

Sterk: Henta vel við margskonar aðstæður vegna styrks og gæða.

Fljótlegt: Málunin tekur 2-3 daga, að hámarki.

Heldur lit: Þolir útfjólubláa geisla og heldur lit sínum í mörg ár.

Öruggt: Hægt að fá með hálkuvörn til að koma í veg fyrir slys.

Lágmarks viðhald: Viðhaldsfrítt og auðvelt að þrífa.

Vatnshelt: Safnar ekki sýklum, raka eða óhreinindum þar sem gólfin eru samskeytalaus.

Epoxy Gólf bjóða upp á allar tegundir lita á máluðum gólfum. Hægt er að sjá litina hér.

 

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf

 

19512174 10154688117646918 518434921 n

Staðsetning

Epoxy Gólf ehf.

Básvegur 8

230 Reykjanesbær

Sími 845 1959 og 868 2785