
Epoxy
Endingarbestu gólfefni sem völ er á fyrir iðnað. Mjög sterk, viðhaldslítil og samskeytalaus.Yfirleitt valið á iðnaðargólf, vörugeymslur og matvælavinnslur.
EG 4000 – Epoxy Kvarts: Verð frá 13.500 kr. á fermetra.
EG 5000 – Málað Epoxy Kvarts: Verð frá 14.000 kr. á fermetra.
EG 1500 – Málað Epoxy Kvarts: Verð frá 10.500 kr. á fermetra.
Málað Epoxy: Verð frá 7.500 kr. á fermetra.
Léttslípun gólfa er innifalin í verði.
Skoða lausn
Microcement
Hart, en sveigjanlegt microsement fyrir veggi og gólf. Cem-Line Micro er sett á fleti þar sem nútíma steypuútlit á gólfum eða veggjum er óskað.
Verð á veggi: frá 19.840kr á fermetra
Verð á gólf: frá 18.600kr á fermetra
Verð miðast við að veggir og gólf séu tilbúin til málunar.
Skoða lausn
Decoline
Decoline lausnirnar fást í þremur mismunandi styrkleikum: Decoline Comfort – Styrkur D30, Decoline Premium – Styrkur D60, Decoline EVO – Styrkur D70. Þessi gólfefni henta vel á heimili, skóla, sjúkrahús o.fl. Þessar lausnir eru BREAAM, LEED og AgBB vottaðar og með Bfl -S1 brunavörn.
Verð: Frá 17.360kr á fermetra.
Skoða lausn
Corques Liquid Lino
Corques Liquid Lino eða fljótandi dúkur með kork er gólfefni í hæsta gæðaflokki! Þessi gólfefni henta vel á heimili, skóla, sjúkrahús o.fl. Þessi lausn uppfyllir BREAAM, LEED og AgBB staðla og með Bfl -S1 brunavörn.
Verð: Frá 19.840kr á fermetra.
Skoða lausn
Flot
Við tökum að okkur að flota bæði smá og stór verkefni. Við mælum með því að demantsslípa yfir gólf áður en þau eru grunnuð og svo flotuð.
Verð á fermetra er frá 2.480kr + efni.
Verð á flotefnum fer alfarið eftir því hvaða flotefni er valið.
Skoða lausn
Slípun
Við undirbúum gólfflötinn fyrir flot, epoxy og önnur gólfefni.
Ástæður fyrir demantsslípun geta verið margar. Fjarlægja flísalím eða parketlím, fjarlægja gamla málningu, léttslípa til að fá góða bindingu nýrra gólfefna o.fl.
Verð fyrir léttslípun á fermetra frá: 2.170 kr
Skoða lausn