Comfort

Deco-Line Comfort – Glæsilegt gólfefni sem bíður upp á hámarks þægindi

Þessi mjög sterku en seigu gólf mun gefa þér þá tilfinningu að þú sért að ganga á gúmmíi. Deco-Line Comfort er mjúkt og teygjanlegt, en einnig mjög slitsterkt, sem gera það að einu endingarbesta gólfefni sem völ er á. Hægt er að blanda tveimur eða fleiri litum saman til þess að fá skemmtilega hreyfingu í gólfið.

Hentar á

 • Heimili
 • Skrifstofur
 • Skóla
 • Heilbrigðisstofnanir
 • Verslanir
Hafa samband

Comfort Ultra

Deco-Line Comfort Ultra – Glæsilegt gólfefni sem bíður upp á hámarks þægindi

Þau ótrúlegu þægindi og mýkt sem er í Deco-Line Comfort hefur verið aukið með frekari dempun sem sett er undir Deco-Line Comfort, sem gefur þessu glæsilega gólfefni ennþá meiri mýkt og þægindi. Svo ekki sé minnst á þá ótrúlega hljóðeinangrun sem lausnin gefur, eða um og yfir 18 desebil (dLw) í hávaðaminnkun.

Hentar á

 • Heimili
 • Skrifstofur
 • Skóla
 • Íþróttagólf
Hafa samband

Premium

Deco-Line Premium – Lúxus gólfefnalausn fyrir fyrirtæki og stofnanir

Einkennandi fyrir Deco-Line Premium er að slétt yfirborðið hefur bakteríuvörn. Þetta þýðir að örverur geta ekki fjölgað sér á yfirborðinu. Af þessari ástæðu er þessi lausn mikið notuð á heilbrigðisstofnanir og rannsóknarstofur. Deco-Line Premium er notað þar sem kröfur eru um hart, slitsterkt, sveigjanlegt og samskeytalaust gólf. Þessi gólfefnalausn frá Quartzline er sú fyrsta sem var þróuð og að sama skapi sú allra vinsælasta hingað til.

Hentar fyrir

 • Skrifstofur
 • Verslanir
 • Sýningasali
 • Heilbrigðisstofnanir
 • Rannsóknarstofur
 • Skóla
Hafa samband

Evo

Deco-Line EVO – Heavy duty pólýúretan gólfefni fyrir iðnað og fyrirtæki

Deco-Line EVO er harðasta og sterkasta pólýúretan gólfefnið sem við bjóðum upp á. Þetta pólýúretan kerfi er fullkomin lausn fyrir léttan og miðlungs iðnað, svo sem á framleiðslusvæðum, vörugeymslum og öðrum vinnustöðum. Deco-Line EVO eru að skora mjög hátt fyrir núningsviðnámi, hörku, UV vörn og spilliefnavörn.

Hentar fyrir

 • Vörugeymslur
 • Opinberar stofnanir
 • Framleiðslusvæði
 • Verslanir
 • Iðnað
Hafa samband