Demantsslípun gólfa

Við undirbúum gólfflötinn fyrir flot, epoxy og önnur gólfefni. 

Ástæður fyrir demantsslípun geta verið margar.

  • Fjarlægja flísalím/parketlím
  • Fjarlægja gamla málningu 
  • Léttslípun til þess að fá góða bindingu nýrra gólfefna
  • O.fl

Við getum boðið þér tilboð í hvaða slípun sem er. Ekkert verk er of lítið eða of stórt.

Við demantsslípun notumst við við HTC slípivélar og HTC ryksugur með HEPA síu. Því myndast ekki mikið ryk við slípun. 

Hafa samband