Underlayment – Flot

Unerlayment-Flot – Hraðþornandi og hægt að ganga á eftir 3 klukkustundir

Flotið frá Quartzline er einstaklega sterkt og gott undirlag fyrir hvaða gólfefni sem er. 

Við flotum yfir gólfhitalagnir, heilflotum og flotum vatnshalla þar sem við á.

Áður en flot er sett niður þarf að undirbúa flötinn með því að hreinsa hann vel með demantsslípun.

Hentar á

  • Heimili
  • Skrifstofur
  • Sýningasali
  • Opinber rými
  • Verslanir
  • O.fl
Hafa samband