Comfort

Deco-Line Comfort – Glæsilegt gólfefni sem bíður upp á hámarks þægindi

Þessi mjög sterku en seigu gólf mun gefa þér þá tilfinningu að þú sért að ganga á gúmmíi. Deco-Line Comfort er mjúkt og teygjanlegt, en einnig mjög slitsterkt, sem gera það að einu endingarbesta gólfefni sem völ er á. Hægt er að blanda tveimur eða fleiri litum saman til þess að fá skemmtilega hreyfingu í gólfið.

Hentar á

  • Heimili
  • Skrifstofur
  • Skóla
  • Heilbrigðisstofnanir
  • Verslanir
Hafa samband