Metallic Epoxy

Metallic Epoxy – Fallegt, skemmtilegt og slitsterkt gólfefni

Þessi ótrúlega fallegu gólfefni er hægt að fá með mismunandi samsetning af lit. Gólfefnið er með mikilli dýpt og kemur almennt sem háglans, en einnig er hægt að fá það með mattri áferð. Þessi tegund af gólfefni er aðallega notuð í verslunum og á heimilum. Tekið skal fram að eingin tvö gólf eru eins þó svo þau geti verið áþekk.

Hentar fyrir

  • Verslanir
  • Heimili
Hafa samband