Litir sem eru í boði

Tekið skal fram að ekki eru alltaf allir litir til á lager.

Micro

Cem-Micro – Slitsterkt og langvarandi Microsement fyrir veggi og gólf

Hart, en sveigjanlegt microsement fyrir veggi og gólf. Cem-Line Micro er sett á fleti þar sem nútíma steypuútlit á gólfum eða veggjum er óskað. Þar sem þessi gólf og veggefnalausn er fullkomlega vatnsheld hentar hún einnig vel á baðherbergi, líkt og á önnur rými á heimilinu.

Hægt er að fá Cem-Micro í mismunandi litum.

Hentar á

  • Heimili
  • Skrifstofur
  • Sýningasali
  • Baðherbergi
  • Veggi og gólf
Hafa samband