Steinteppi

Steinteppi – Glæsileg gólfefni með marmara eða kvarts

Þessa glæsilega gólfefni fæst bæði með marmara eða kvarts. Ef marmari er valin, er hægt að velja um svartan, dökkgráan, ljósgráan eða hvítan í stærðinni 4-8mm. Steinteppi með kvarts er hægt að fá í öllum regnbogans litum.

Hentar fyrir

  • Heimili
  • Sýningasali
  • Opinberar stofnanir
  • Skrifstofur
  • Hótel
Hafa samband