Premium

Deco-Line Premium – Lúxus gólfefnalausn fyrir fyrirtæki og stofnanir

Einkennandi fyrir Deco-Line Premium er að slétt yfirborðið hefur bakteríuvörn. Þetta þýðir að örverur geta ekki fjölgað sér á yfirborðinu. Af þessari ástæðu er þessi lausn mikið notuð á heilbrigðisstofnanir og rannsóknarstofur. Deco-Line Premium er notað þar sem kröfur eru um hart, slitsterkt, sveigjanlegt og samskeytalaust gólf. Þessi gólfefnalausn frá Quartzline er sú fyrsta sem var þróuð og að sama skapi sú allra vinsælasta hingað til.

Þessi gólfefnalausn er Breeam vottuð og flokkast því sem umhverfisvænt gólfefni.

Hentar fyrir

  • Skrifstofur
  • Verslanir
  • Sýningasali
  • Heilbrigðisstofnanir
  • Rannsóknarstofur
  • Skóla
Hafa samband