Evo

Deco-Line EVO – Heavy duty pólýúretan gólfefni fyrir iðnað og fyrirtæki

Deco-Line EVO er harðasta og sterkasta pólýúretan gólfefnið sem við bjóðum upp á. Þetta pólýúretan kerfi er fullkomin lausn fyrir léttan og miðlungs iðnað, svo sem á framleiðslusvæðum, vörugeymslum og öðrum vinnustöðum. Deco-Line EVO eru að skora mjög hátt fyrir núningsviðnámi, hörku, UV vörn og spilliefnavörn.

Þessi gólfefnalausn er Breeam vottuð og flokkast því sem umhverfisvænt gólfefni.

Hentar fyrir

  • Vörugeymslur
  • Opinberar stofnanir
  • Framleiðslusvæði
  • Verslanir
  • Iðnað
Hafa samband