Endingarbestu gólfefni sem völ er á fyrir iðnað. Mjög sterk, viðhaldslítil og samskeytalaus.Yfirleitt valið á iðnaðargólf, vörugeymslur og matvælavinnslur.

Skoða lausn

 

Hart, en sveigjanlegt microsement fyrir veggi og gólf. Cem-Line Micro er sett á fleti þar sem nútíma steypuútlit á gólfum eða veggjum er óskað.

Skoða lausn

 

Þessi mjög sterku en seigu gólf mun gefa þér þá tilfinningu að þú sért að ganga á gúmmíi. Deco-Line Comfort er mjúkt og teygjanlegt, en einnig mjög slitsterkt, sem gera það að einu endingarbesta gólfefni sem völ er á.

Skoða lausn

Einbýlishús á suðurnesjum

Beðið var um steypuútlit á 170 fermetra gólfflöt í einbýlishúsi í Reykjanesbæ. Húsið er á tveimur hæðum með stórum stiga á milli hæða.

Skoða verkefni

Epoxy Lausnir

Endingarbestu gólfefni sem völ er á fyrir iðnað. Mjög sterk, viðhaldslítil og samskeytalaus. Yfirleitt valið á iðnaðargólf, vörugeymslur og matvælavinnslur.

Skoða lausn

CEM-Line Lausnir

Hart, en sveigjanlegt microsement fyrir veggi og gólf. Cem-Line Micro er sett á fleti þar sem nútíma steypuútlit á gólfum eða veggjum er óskað.

Skoða lausn

Deco-Line Lausnir

Þessi mjög sterku en seigu gólf mun gefa þér þá tilfinningu að þú sért að ganga á gúmmíi. Deco-Line Comfort er mjúkt og teygjanlegt, en einnig mjög slitsterkt, sem gera það að einu endingarbesta gólfefni sem völ er á.

Skoða lausn

Einbýlishús á suðurnesjum

Beðið var um steypuútlit á 170 fermetra gólfflöt í einbýlishúsi í Reykjanesbæ. Húsið er á tveimur hæðum með stórum stiga á milli hæða.

Skoða verkefni

Fyrirtækjanafn

Epoxy gólf eru tilvalin á öll blautrými. Hvort sem um er að ræða búningsklefa, sturtur, þvottahús eða geymslur þá er Epoxy gólf rétta lausnin.

Epoxy gólfið er mjög sterkt og auðvelt að þrífa það og þurrka. Lokað yfirborðið dregur úr líkum á að óhreinindi setjist í gólfið og tryggja þannig snyrtilegt og gott gólf.

Fjölbreytt úrval lita þýðir að allir geta fundið gólf við sitt hæfi.

Skoða verkefni