
Epoxy Lausnir
Endingarbestu gólfefni sem völ er á fyrir iðnað. Mjög sterk, viðhaldslítil og samskeytalaus. Yfirleitt valið á iðnaðargólf, vörugeymslur og matvælavinnslur.
Skoða lausn
CEM-Line Lausnir
Hart, en sveigjanlegt microsement fyrir veggi og gólf. Cem-Line Micro er sett á fleti þar sem nútíma steypuútlit á gólfum eða veggjum er óskað.
Skoða lausn
Deco-Line Lausnir
Þessi mjög sterku en seigu gólf mun gefa þér þá tilfinningu að þú sért að ganga á gúmmíi. Deco-Line Comfort er mjúkt og teygjanlegt, en einnig mjög slitsterkt, sem gera það að einu endingarbesta gólfefni sem völ er á.
Skoða lausn
Einbýlishús á suðurnesjum
Beðið var um steypuútlit á 170 fermetra gólfflöt í einbýlishúsi í Reykjanesbæ. Húsið er á tveimur hæðum með stórum stiga á milli hæða.
Skoða verkefni