Corques Liquid Lino

Frábær valmöguleiki fyrir þá sem leitast eftir gólfefni í hæsta gæðaflokki!

Þetta frábæra gólfefni sem oft er kallað Fljótandi dúkur er að mestu leiti framleitt úr náttúrulegum hráefnum líkt og jurtablandaðri hörfræjarolíu, við og korkdufti.

Gólfefnið er slitsterkt og sveigjanlegt og hentar vel að setja á gólf sem eru á hreyfingu, líkt og viðargólf.

Þessi gólfefnalausn er Breeam vottuð og flokkast því sem umhverfisvænt gólfefni.

Hentar fyrir

  • Menntastofnanir
  • Sjúkraaðstöðu
  • Skrifstofur
  • Opinberar byggingar
  • Söfn
  • Heimili
Hafa samband