Málað epoxy
Epoxy Málning – Slitsterk og endingargóð málning á gólf og veggi
Epoxy málning er frábær lausn fyrir lagerhúsnæði, verslanir, sýningarsali, skrifstofur og heimili.
Epoxy málningin hentar vel á bæði veggi og gólf. Þar sem styrkur epoxy fjölliðuefna er mikill má háþrýstiþvo bæði gólf og veggi sem gerir almenn þrif auðveld. Epoxy fjölliðuefni verndar gólfið þitt fyrir blettum eftir olíuleka og er fullkomlega vatnshelt.
Hentar fyrir
- Léttan iðnað
- Matvælavinnslur
- Verslanir
- Skrifstofur
- Vörugeymslur
- Bílskúra
RAL 7012
RAL 7042
RAL 7035
RAL 5014
NCS S 1030Y
NCS S 2020 G60Y
NCS S 2020 Y40R
