PUCEM HF – Slétt
Eurostep PUCEM HF gólfefnið er á bilinu 8 – 12 mm þykkt. Gólfið samanstendur af blöndu pólýúretani og sementi. PUCEM HF er notað í iðnaðar geiranum.
Þetta gólfefni er einstaklega endingar gott með miklu slitþoli sem hentar vel fyrir þungan iðnað. Gólfið er slétt og auðvelt að viðhalda.
PUCEM HF er vatnshelt með frábært efnaþol. Því hentar það vel þar sem verið er að vinna með olíur eða leysiefni.
Gólfefnið er með mikið hitaþol og þolir því heitt vatn mjög vel.
PUCEM HF gólfefnið má leggja beint á gólf án þess að grunna og því hægt að leggja í einu lagi.
Hentar fyrir
- Matvælaiðnað
- Efnaiðnað
- Lyfjaiðnað
- Mjólkuriðnað
- Iðnaðareldhús